Norðurlöndin

Ég hef verið að læra mikið um Norðurlöndin þessa önnina. Norðurlöndin eru Ísland, Færeyjar, Álandseyjar, Noregur, Svíþjóð, Danmörk, Finnland og Grænland. Það hefur verið mjög gaman. Fyrst gerðum við hópaverkefni, og ég fékk Noreg með Valdísi, Sóleyju og Villa. En einnig átti að gera tvö einstaklingsverkefni og ég valdi Danmörku. Ég ætla að sýna á þessari síðu Power pointið með Danmörku. Ég byrjaði að hanna það og finna upplýsingar sem er spennandi við Danmörku og Dani. Svo skrifaði ég allar glærurnar í Power point (15) en ég fyllti uppkastablaðið sem átti að gera. En svo þegar ég var búin með Power pointið þá setti ég það á www.slideshare.net og ætla að kynna það hér. Verkefnið er búið að vera spennandi og skemmtilegt en ég játa að þetta er eitt skemmtilegasta verkefnið í vetur. Ég vona að ykkur lýst á þetta Power point og að það fræði ykkur eitthvað um Danmörku.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Helsta um Emblu

emblarún
emblarún

Ég elska fjölskylduna, vinina, stráka og dýrin mín :o) Ef ég ætti milljarð myndi ég gefa mömmu og pabba og svo heimilislausum dýrum !

 

Skoðanakannanir

Hvaða lið er best ?
Hvað æfir þú?

336 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Desperate Housewives

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband