Val-5. og 6. bekkur

Við í árganginum vorum í Vali hjá kennurunum. Í upphafi skólaársins fengum við að velja hvað við færum í en síðar fórum við í hringekju. Við fengum því ekki að velja neitt í hringekjunni eins og nafnið gefur til kynna en kennararnir völdu viðfangsefni til að fræða okkur. Það var mjög gaman og fræðandi enda völdu kennararnir skemmtileg efni. Mér fannst t.d. gaman hjá Önnu og Auði en þær voru að segja okkur frá Gandhi og Martin Luther King. Þeir voru áhrifamiklir menn  og hjálpuðu m.a. svertingjum í Bandaríkjunum og íbúum Indlands til þess að fá frelsi, en báðir voru þeir skotnir. Við fórum einu sinni í viku til hvers kennara, t.d. fyrst til Elínrósar svo næstu viku til Svövu o.s.fr.

Eins og áður er nefnt þá var þetta bara gaman og öðruvísi viðfangsefni.

Þetta eru Gandhi og Martin Luther King

P.s. mér fannst efnið ágætt en ég myndi líka vilja læra um dýr og áhugamálin mín. T.d. fara í fótbolta eða syngja og dansa :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Helsta um Emblu

emblarún
emblarún

Ég elska fjölskylduna, vinina, stráka og dýrin mín :o) Ef ég ætti milljarð myndi ég gefa mömmu og pabba og svo heimilislausum dýrum !

 

Skoðanakannanir

Hvaða lið er best ?
Hvað æfir þú?

336 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Desperate Housewives

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband