Stærfræðidagur í 5. 6. og 7. bekk.

Við í 5. 6. og 7. bekk höfðum einn stærðfræðidag, 12 maí. Það var alveg svakalega gaman. Ég byrjaði hjá Auði en þar lærðum við að gera allt með fimmínur. Svo hjá Önnu áttum við að púsla saman kubbum eftir upplýsingum. Hjá Helgu áttum við að gera á blað, þrívíddarkubba. Næst hjá Írisi var bara venjulegt sudoku. Síðan hjá Petru var margföldunar þraut, maður kastaði grjónapúðum í hringi og ef maður hitti kannski í hring sem á stóð 3 og svo 6 þá fengum við 3x6 stig og við áttum að ná í 999 en minn hópur náði bara 250. Í næstu stöð lærðum við nýjan kapal sem var alveg ágætur en ég fattaði hann ekki fyrst. Svo fórum við til Elínrósar og þar við margt um Pýþagóras. Hjá Björgu gerðum við prósentur og fleira skemmtilegt á blað. Hjá Svövu gerðum við á blað hnit. Í tölvunum hjá Jens þá fórum við í námsgagnastofnum og fórum þar í hliðrun, speglun og hnit. Mér fannst gaman í öllum stöðunum en verst gekk mér í sudoku og í kapli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Helsta um Emblu

emblarún
emblarún

Ég elska fjölskylduna, vinina, stráka og dýrin mín :o) Ef ég ætti milljarð myndi ég gefa mömmu og pabba og svo heimilislausum dýrum !

 

Skoðanakannanir

Hvaða lið er best ?
Hvað æfir þú?

94 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Desperate Housewives

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband