Þemavika, 16-20 mars

Ég var í þemaviku í skólanum með 5., 6. og 7. bekk. Við fjölluðum um 5 heimsálfur. Mér fannst margt áhugavert. Í Suður-Ameríku fannst mér Inkarnir og heimkynni þeirra áhugaverðast. Í Afríku fannst mér áhugaverðast að læra um Afríku almennt t.d. malaríu sem það finnst. Í Ástralíu fannst mér áhugaverðast að læra um boomerang og búa boomerang til eins og í Norður-Ameríku. Boomerang var tæki sem þ.á.m. var notað til að veiða. Í Norður-Ameríku fannst mér áhugaverðast að búa til draumafangara og að fá að vita smá um hann en draumafangari er skraut sem menn trúðu á að myndi ná martröðum burt og er búið til í Norður- Ameríku. Í Asíu fannst mér áhugaverðast að læra um kínverska tónlist og að kynnast henni. Í þemavikunni beið alltaf ný og spennandi verkefni. Það var mjög gaman í flestum heimsálfunum enda gott efni ti þess að fjalla um.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Helsta um Emblu

emblarún
emblarún

Ég elska fjölskylduna, vinina, stráka og dýrin mín :o) Ef ég ætti milljarð myndi ég gefa mömmu og pabba og svo heimilislausum dýrum !

 

Skoðanakannanir

Hvaða lið er best ?
Hvað æfir þú?

44 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Desperate Housewives

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband