5.3.2009 | 13:26
Leikrit í Snorra sögu
Við árgangurinn skrifuðum leikrit um líf Snorra með þeim upplýsingum sem við áttum. Leikritið var 11 kaflar og mér fannst það flott enda lögðu allir sitt að mörkum við að búa til gott og skemmtilegt efni, sem virkaði! Allir kunnu hlutverkin sín vel og reyndu að leika af list. Svo æfðum við og æfðum og gerðum búninga og leikmynd og fleira sem kom vel út. Það var líka general prufa til þess að vita hvort allt stemmdi. Allir fengu hlutverk nema sumir vildu vera sviðsmenn en fengu minni hlutverk líka svo þau fengu að gera eitthvað. Allir reyndu sitt besta og voru þolinmóð. Ég varð sögumaður enda bað ég um það og Bergrós var líka sögumaður mér við hlið. Svo áttum við að sýna leikritið fyrir 1-2-3 bekk og líka foreldrana seinna um sama dag. Svo var beðið okkur aftur að sýna fyrir 5. og 7. bekk. Það heppnaðist flest ágætlega en ekki var allt fullkomið, get ég sagt. Okkur gekk ágætlega sem hópur og getum verið stolt af okkur fyrir flott leikrit. Ég lærði mikið eftir að hafa séð þetta í öðru ljósi en sem bók.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 8.5.2009 kl. 23:33 | Facebook
Skoðanakannanir
336 dagar til jóla
Tenglar
Nytsamlegar síður
- Fífíar síða :) Fífí á þetta skólablogg
- Google Leitarvélin góða.
- Wikipedia Góð síða
- Flickr Fallegar myndir :)
- eMBLa Morgunblaðið
- Hotmail Góð Mail síða
- Lýðheilsustöð Síða Lýðheilsustöðvar
- Leikjanet Besta leikjasíða Íslands
- Facebook Frægasta síða í heimi ?
- Stöð 2 Sjónvarpsstöð
- Íþróttafélag Reykjavíkur ÍR síðan ..
- Íslendingabók Flott síða !! :D
Nýjustu færslur
- 2.6.2010 Kveðja frá kennara
- 31.5.2010 Tyrkjarán-leikrit
- 28.5.2010 Danska
- 28.5.2010 Gæluverkefni Um Demanta
- 21.5.2010 Fuglar-Náttúrufræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Heiðdís =J
- Bergrós Fríða Jónasdóttir
- Dalmar Ingi Daðason
- Solrün Hulda Gudmundsdottir
- Elmar Ingi Hilmarsson
- Siggi Darri!
- Lísa Margrét Rúnarsdóttir
- Franklín Þór Vale
- Svava Björk
- Agnes Daviðsdóttir
- Friðrik Jónatan Guðjónsson
- Villi<3 pízzzzzz
- Gísli
- Sóley Sif Helgadóttir
- Birta Blanco
- Helga Jóna Kristmundsdóttir
- Björk Haraldsdóttir
- Díana Alma Helgadóttir
- Númi Sveinsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning