29.1.2009 | 12:19
Snorra saga Sturluson
Á miðönn lásum við Snorra sögu. Við lásum bókina Snorra saga og bókina gerði Þórarinn Eldjárn en sagt er að Sturla Þórðarson hafi skrifað allra fyrst um Snorra Sturluson. Hér segi ég smá frá lífi Snorra sem ég veit af. Snorra saga er um mann sem lifði árið 1179-1241. Hann var einn mesti rithöfundur Íslands. Hann ólst upp í Odda, þar sem Jón Loftson mikli maðurinn réð yfir. Snorri átti mikla fjölskyldu og lifði á valdaöld. Það voru ekki margir manns á Íslandi en sumir þeirra heimtuðu alltaf meiri völd. Þar á meðal voru Gissur, Snorri og Kolbeinn ungi. Snorri átti marga vini fyrst en það er sagt að þegar fólk eldist byrjar það að missa hluti en ekki að fá. Snorri bjó á mörgum stöðum á ævinni en þar á meðal í Reykholti. Þar átti hann stórt virki en þar fæddist hann og dó líka 62 árum eftir fæðingu. Móðir hans hét Guðný en faðir hans Sturla sem var mikill vandamaður. Snorri átti 2 bræður, Þórður og Sighvatur. Sighvatur og Sturla, sonur hans, dóu í Örlygsstaðabardaga ásamt öðrum bræðrum Sturlu Sighvatsson. Tumi einn Sighvatsson slapp. Skúli jarl af Noregi var mikill vinur Snorra. Þegar hann dó varð mikil hætta á að drepa myndi Snorra, það kom líka að sönnu. Hákon konungur Noregs lét drepa Snorra. Snorri dó í kjallara sínum. Þetta var mjög áhugaverð saga, þótt þetta gerðist líklega í alvörunni. Gaman var að kíkja í Reykhollt á slóðir hans.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 27.5.2009 kl. 12:36 | Facebook
Skoðanakannanir
336 dagar til jóla
Tenglar
Nytsamlegar síður
- Fífíar síða :) Fífí á þetta skólablogg
- Google Leitarvélin góða.
- Wikipedia Góð síða
- Flickr Fallegar myndir :)
- eMBLa Morgunblaðið
- Hotmail Góð Mail síða
- Lýðheilsustöð Síða Lýðheilsustöðvar
- Leikjanet Besta leikjasíða Íslands
- Facebook Frægasta síða í heimi ?
- Stöð 2 Sjónvarpsstöð
- Íþróttafélag Reykjavíkur ÍR síðan ..
- Íslendingabók Flott síða !! :D
Nýjustu færslur
- 2.6.2010 Kveðja frá kennara
- 31.5.2010 Tyrkjarán-leikrit
- 28.5.2010 Danska
- 28.5.2010 Gæluverkefni Um Demanta
- 21.5.2010 Fuglar-Náttúrufræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Heiðdís =J
- Bergrós Fríða Jónasdóttir
- Dalmar Ingi Daðason
- Solrün Hulda Gudmundsdottir
- Elmar Ingi Hilmarsson
- Siggi Darri!
- Lísa Margrét Rúnarsdóttir
- Franklín Þór Vale
- Svava Björk
- Agnes Daviðsdóttir
- Friðrik Jónatan Guðjónsson
- Villi<3 pízzzzzz
- Gísli
- Sóley Sif Helgadóttir
- Birta Blanco
- Helga Jóna Kristmundsdóttir
- Björk Haraldsdóttir
- Díana Alma Helgadóttir
- Númi Sveinsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning