Egill Grímsson

Ég var að læra um Egil Skalla-Grímsson. Við gerðum auðvitað fullt af verkefnum úr því en eitt af því ætla ég að segja smá frá. Ég var í þriggja manna hóp og gerði 3-6 verkefni sem hægt var að gera í greind. Ég valdi rök- og stærðfræði greind, hreyfigreind og umhverfisgreind. Það var mjög gaman en ég gerði eftirfarandi: Leikrit, auglýsingu, rök um hegðun Egils, súlurit um hvað Egill drap marga, powerpoint glæru þar sem ég sagði frá söguslóðum Eglu á Íslandi. Kennurunum fannst powerpoint glærurnar bestar og þess vegna sýni ég það fyrir foreldra. Mér fannst þetta alveg skemmtilegt og langdregið verkefni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Helsta um Emblu

emblarún
emblarún

Ég elska fjölskylduna, vinina, stráka og dýrin mín :o) Ef ég ætti milljarð myndi ég gefa mömmu og pabba og svo heimilislausum dýrum !

 

Skoðanakannanir

Hvaða lið er best ?
Hvað æfir þú?

336 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Desperate Housewives

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband