Danska

 Davs!

Tvisvar í viku vorum við í ensku, náttúrufræði og svo dönsku en var þetta fyrsta árið okkar í dönskunni. Ég lærði auðvitað mjög mörg ný orð í dönsku. Við fengum kennslubók í dönsku sem heitir Klar Parat. Mér gekk ekki vel fyrst í dönsku, örugglega vegna of lítils metnaðs, en svo áttaði ég mig á að orðin hengdust bara við öxlina mína, fleiri og fleiri og myndu bíða eftir að þau yrðu lærð, fyrr eða síðar. Þegar ég var að fá hærri einkunnir í dönsku þá fannst mér mjög gaman.

 Gallinn var að við áttum að læra mjög mikið fyrir eitt dönskupróf. Betra væri að dreifa lærdómnum eða hafa prófið lengra meðað við hvað við lærðum mikið.

Mér finnst líka persónulega einu tungumálin sem ég þarf að læra séu íslenska og enska og læra bara meira þar þá, en ég reyni að vera opin.

Vi ses!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tuttugu?
Nota HTML-ham

Helsta um Emblu

emblarún
emblarún

Ég elska fjölskylduna, vinina, stráka og dýrin mín :o) Ef ég ætti milljarð myndi ég gefa mömmu og pabba og svo heimilislausum dýrum !

 

Skoðanakannanir

Hvaða lið er best ?
Hvað æfir þú?

336 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Desperate Housewives

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband