28.5.2010 | 08:47
Danska
Davs!
Tvisvar í viku vorum við í ensku, náttúrufræði og svo dönsku en var þetta fyrsta árið okkar í dönskunni. Ég lærði auðvitað mjög mörg ný orð í dönsku. Við fengum kennslubók í dönsku sem heitir Klar Parat. Mér gekk ekki vel fyrst í dönsku, örugglega vegna of lítils metnaðs, en svo áttaði ég mig á að orðin hengdust bara við öxlina mína, fleiri og fleiri og myndu bíða eftir að þau yrðu lærð, fyrr eða síðar. Þegar ég var að fá hærri einkunnir í dönsku þá fannst mér mjög gaman.
Gallinn var að við áttum að læra mjög mikið fyrir eitt dönskupróf. Betra væri að dreifa lærdómnum eða hafa prófið lengra meðað við hvað við lærðum mikið.
Mér finnst líka persónulega einu tungumálin sem ég þarf að læra séu íslenska og enska og læra bara meira þar þá, en ég reyni að vera opin.
Vi ses!
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 08:51 | Facebook
Skoðanakannanir
336 dagar til jóla
Tenglar
Nytsamlegar síður
- Fífíar síða :) Fífí á þetta skólablogg
- Google Leitarvélin góða.
- Wikipedia Góð síða
- Flickr Fallegar myndir :)
- eMBLa Morgunblaðið
- Hotmail Góð Mail síða
- Lýðheilsustöð Síða Lýðheilsustöðvar
- Leikjanet Besta leikjasíða Íslands
- Facebook Frægasta síða í heimi ?
- Stöð 2 Sjónvarpsstöð
- Íþróttafélag Reykjavíkur ÍR síðan ..
- Íslendingabók Flott síða !! :D
Nýjustu færslur
- 2.6.2010 Kveðja frá kennara
- 31.5.2010 Tyrkjarán-leikrit
- 28.5.2010 Danska
- 28.5.2010 Gæluverkefni Um Demanta
- 21.5.2010 Fuglar-Náttúrufræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Heiðdís =J
- Bergrós Fríða Jónasdóttir
- Dalmar Ingi Daðason
- Solrün Hulda Gudmundsdottir
- Elmar Ingi Hilmarsson
- Siggi Darri!
- Lísa Margrét Rúnarsdóttir
- Franklín Þór Vale
- Svava Björk
- Agnes Daviðsdóttir
- Friðrik Jónatan Guðjónsson
- Villi<3 pízzzzzz
- Gísli
- Sóley Sif Helgadóttir
- Birta Blanco
- Helga Jóna Kristmundsdóttir
- Björk Haraldsdóttir
- Díana Alma Helgadóttir
- Númi Sveinsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning