Gæluverkefni Um Demanta

Ég var að gera gæluverkefni og valdi mér að gera um náttúrulega undrið demanta.

Ég lærði mjög margt nýtt svona almennt um demanta. Svo æfðist ég í að gera í Power Point auðvitað. Vinnan gekk frábærlega og ég var komin með 24 glærur en þótti það of langt fyrir Power Point kynningu svo ég skar niður.

Ég gerði líka Tímaritið Steinar eins og ég gerði Tímaritið Dýri þegar það var við hæfi fyrr í 7. bekk. Ég gerði líka plakat um demantana sem kom vel. 

Mér fannst mjög gaman að geta valið eitthvað sjálf til að vinna um sem er flott/skemmtilegt en ég veit lítið um. Þetta var bara eitt það skemmtilegasta í vetur finnst mér.

Annað sem mig langaði að gera um: Desperate Housewives, fótbolta, Futurama eða Simpsons.

Hér er kynningin;

Hvernig finnst þér að hafa frjálsar hendur með val á heimaverkefni (Gæluverkefnið)? Rökstyddu svarið.

Mér finnst það miklu betra því að þá er maður að geraum eitthvað sem maður hefur áhuga á og heldur þess vegna vel áfram.

Finnst þér betra eða verra að gera áætlun? Útskýrðu.

Mér fannst það verra. Ég vil frekar gera allt eitt kvöldið heldur en að deila því, ég veit ekki af hverju, bara vani held ég.

Hvernig finnst þér að hafa heimaverkefni sem nær yfir svona langan tíma? Útskýrðu.

Allt í lagi. Mér fannst sumir krakkarnir með of stutt meðað við tímann sem þau fengu! En mér finnst líka í lagi að gera fyrir stuttan tíma ef það á.

Með hvað varstu ánægðastur/ánægðust með í Gæluverkefninu þínu?

Bara allt held ég, sko.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og þremur?
Nota HTML-ham

Helsta um Emblu

emblarún
emblarún

Ég elska fjölskylduna, vinina, stráka og dýrin mín :o) Ef ég ætti milljarð myndi ég gefa mömmu og pabba og svo heimilislausum dýrum !

 

Skoðanakannanir

Hvaða lið er best ?
Hvað æfir þú?

336 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Desperate Housewives

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband