28.5.2010 | 08:32
Gæluverkefni Um Demanta
Ég var að gera gæluverkefni og valdi mér að gera um náttúrulega undrið demanta.
Ég lærði mjög margt nýtt svona almennt um demanta. Svo æfðist ég í að gera í Power Point auðvitað. Vinnan gekk frábærlega og ég var komin með 24 glærur en þótti það of langt fyrir Power Point kynningu svo ég skar niður.
Ég gerði líka Tímaritið Steinar eins og ég gerði Tímaritið Dýri þegar það var við hæfi fyrr í 7. bekk. Ég gerði líka plakat um demantana sem kom vel.
Mér fannst mjög gaman að geta valið eitthvað sjálf til að vinna um sem er flott/skemmtilegt en ég veit lítið um. Þetta var bara eitt það skemmtilegasta í vetur finnst mér.
Annað sem mig langaði að gera um: Desperate Housewives, fótbolta, Futurama eða Simpsons.
Hér er kynningin;
Hvernig finnst þér að hafa frjálsar hendur með val á heimaverkefni (Gæluverkefnið)? Rökstyddu svarið.
Mér finnst það miklu betra því að þá er maður að geraum eitthvað sem maður hefur áhuga á og heldur þess vegna vel áfram.
Finnst þér betra eða verra að gera áætlun? Útskýrðu.
Mér fannst það verra. Ég vil frekar gera allt eitt kvöldið heldur en að deila því, ég veit ekki af hverju, bara vani held ég.
Hvernig finnst þér að hafa heimaverkefni sem nær yfir svona langan tíma? Útskýrðu.
Allt í lagi. Mér fannst sumir krakkarnir með of stutt meðað við tímann sem þau fengu! En mér finnst líka í lagi að gera fyrir stuttan tíma ef það á.
Með hvað varstu ánægðastur/ánægðust með í Gæluverkefninu þínu?
Bara allt held ég, sko.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 09:03 | Facebook
Skoðanakannanir
336 dagar til jóla
Tenglar
Nytsamlegar síður
- Fífíar síða :) Fífí á þetta skólablogg
- Google Leitarvélin góða.
- Wikipedia Góð síða
- Flickr Fallegar myndir :)
- eMBLa Morgunblaðið
- Hotmail Góð Mail síða
- Lýðheilsustöð Síða Lýðheilsustöðvar
- Leikjanet Besta leikjasíða Íslands
- Facebook Frægasta síða í heimi ?
- Stöð 2 Sjónvarpsstöð
- Íþróttafélag Reykjavíkur ÍR síðan ..
- Íslendingabók Flott síða !! :D
Nýjustu færslur
- 2.6.2010 Kveðja frá kennara
- 31.5.2010 Tyrkjarán-leikrit
- 28.5.2010 Danska
- 28.5.2010 Gæluverkefni Um Demanta
- 21.5.2010 Fuglar-Náttúrufræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Heiðdís =J
- Bergrós Fríða Jónasdóttir
- Dalmar Ingi Daðason
- Solrün Hulda Gudmundsdottir
- Elmar Ingi Hilmarsson
- Siggi Darri!
- Lísa Margrét Rúnarsdóttir
- Franklín Þór Vale
- Svava Björk
- Agnes Daviðsdóttir
- Friðrik Jónatan Guðjónsson
- Villi<3 pízzzzzz
- Gísli
- Sóley Sif Helgadóttir
- Birta Blanco
- Helga Jóna Kristmundsdóttir
- Björk Haraldsdóttir
- Díana Alma Helgadóttir
- Númi Sveinsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning