Stærðfræði-Hringekja

Undanfarið í 7. bekk, í fyrstu tveim tímum á föstudögum höfum við verið í hringekju í stærðfræði og farið á milli kennara.

Það hafa oftast verið þrautir hjá Auði, ljóð og mynstur til dæmis hjá Önnu og hjá Helgu höfum við gert margt tengt stærðfræði.

Mér finnst gaman að leysa þrautir en fæ þær fæstar réttar, en vitur maður sagði að æfingin skapar meistarann sem sannað hefur verið að sé rétt.

Mér finnst mynstur ekki það skemmtileg en elska að búa til ljóð og hef þau oftast þannig að þau rími.

 Hjá Helgu fórum við t.d. í fótbolta=mínus og plús spil, þrívídd en einnig fórum við að læra um kílómetra (t.d. milli London og Reykjavík). Ég er kannski ekki mikil dundur manneskja eins og með þrívíddina en mér fannst gaman að læra um kílómetra.

Mér fannst kostur hversu fjölbreytt verkefnin voru sem við vorum að gera en maður getur náttúrulega ekki haft áhua á öllu sem tengist stærðfræði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Helsta um Emblu

emblarún
emblarún

Ég elska fjölskylduna, vinina, stráka og dýrin mín :o) Ef ég ætti milljarð myndi ég gefa mömmu og pabba og svo heimilislausum dýrum !

 

Skoðanakannanir

Hvaða lið er best ?
Hvað æfir þú?

336 dagar til jóla

Nýjustu myndir

  • Desperate Housewives

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband